fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Subway í Mosfellsbæ játar vonda framkomu við tvo unga drengi – „Við erum miður okkar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. mars 2021 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjuleg tilkynning hefur verið birt í íbúahópum á Facebook frá veitingastað Subway í Mosfellsbæ. Þar er játuð ámælisverð framkoma við tvo barnunga drengi og lýst eftir þeim svo hægt sé að bæta þeim upp slæma upplifun sem þeir urðu fyrir á staðnum.

Í tilkynningunni segir:

„Vökull viðskiptavinur sagði okkur sögu af vægast sagt vondri upplifun tveggja ungra drengja af þjónustunni hjá okkur. Við erum miður okkar og langar að bæta þeim þetta upp en vandinn er sá að við vitum ekki hverjir þeir eru.

Um var að ræða tvo á að giska tíu ára drengi sem voru spariklæddir. Þeir voru í Subway í Mosó um klukkan 14 á laugardaginn.“

Segist Subway leita á náðir íbúa í Mosfellsbæ um að hafa upp á þessum tveimur drengjum.

Ekki náðist í Subway við vinnslu fréttarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa