fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Egill sannfærður um að nýr faraldur sé í uppsiglingu – „Mann langar að bölva hátt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. mars 2021 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgson óttast að nýr Covid-19 faraldur sé í uppsiglingu með breska afbrigðinu, sem er meira smitandi en fyrri þekkt afbrigði veirunnar hérlendis. Egill tengir þetta líka við nýja þróun máli á Bretlandi en bresk stjórnvöld virðast vera mótfallin utanlandsferðum í vor og sumar þrátt fyrir að hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar.

Egill skrifar stutta færslu um þetta á Facebook:

„Mann langar að bölva hátt. Er ekki alveg óhjákvæmilegt miðað við fréttir dagsins að nýr kóvíðfaraldur sé í uppsiglingu – og það með breska afbrigðinu?
Það er líka merkilegt til þess að hugsa að bresk stjórvöld sem hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar með Astra Zeneca gjalda varhug við utanlandsferðum í vor og sumar – vegna hættu á nýjum afbrigðum sem gætu rústað bólusetningarherferðinni.“
Fram hefur komið í fréttum í dag að sóttvarnalæknir undirbýr tillögur að hertum sóttvarnaaðgerðum bæði innanlands og við landamærin.

 

https://www.facebook.com/egill.helgason.5/posts/10159422741010439

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“