fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Sigurður Ingi fékk sér í nefið í miðju viðtali

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 20. mars 2021 15:00

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 12 í dag var aukafréttatími á RÚV vegna eldgossins sem nú stendur yfir við Fagradalsfjall. Rætt var við ýmsa aðila, þar á meðal ráðherra úr ríkisstjórn.

Meðan rætt var við Áslaugu Örnu, dómsmálaráðherra, rölti Sigurður Ingi, samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra, inn í mynd á bakvið Áslaugu, tók um tóbakshorn og fékk sér í nefið. Þetta sást vel í útsendingunni og þegar Sigurður Ingi sá að hann var inn í mynd þá glotti hann og rölti í burtu.

Mikið hefur verið rætt um atvikið á Twitter og var klippa af Sigurði, sem og skemmtileg skjáskot birt þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“