fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Hávaðaseggur handtekinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 05:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var maður, sem var í annarlegu ástandi, handtekinn í vesturhluta borgarinnar fyrir að valda truflun og raska svefnfriði íbúa. Að auki fór hann ekki eftir fyrirmælum lögreglunnar. Hann var vistaður í fangageymslu.

Í Garðabæ var einn handtekinn, grunaður um líkamsárás, á ellefta tímanum í gærkvöldi. Sá var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Á þriðja tímanum í nótt var maður handtekinn í Árbæ en hann er grunaður um líkamsárás.

Lögreglunni var tilkynnt um fjögur mál varðandi þjófnað/hnupl úr verslunum í gærkvöldi og nótt. Málin voru afgreidd á vettvangi. Eitt þeirra með aðkomu foreldra og barnaverndaryfirvalda því gerandinn reyndist vera á barnsaldri.

Einn var handtekinn í miðborginni síðdegis í gær en sá var í annarlegu ástandi. Á honum fundust meint fíkniefni. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“