fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Markaðurinn hefur göngu sína á Hringbraut

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 12:37

Umsjónarmenn þáttarins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld verður frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýr vikulegur þáttur um íslenskt viðskiptalíf í umsjón ritstjórnar Markaðarins. Kafað verður ofan í helstu fréttir vikunnar og rætt um það sem hæst ber í efnahags- og viðskiptalífinu.

„Viðskiptaþátturinn mun breikka ásýnd Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, og styrkja stöðu þess enn frekar sem helsti vettvangur umfjöllunar um það sem máli skiptir í íslensku viðskiptalífi. Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins.

Í hverri viku munu helstu efnahagssérfræðingar landsins mæta í settið og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, verður fyrsti gestur þáttarins. Þar mun hann fara yfir stöðu og horfur í hagkerfinu einu ári eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“