fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Scooter með tónleika í Laugardalshöll

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska teknótríóið Scooter mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 22. október næstkomandi. Sveitin kom hingað til lands 2019 og hélt tónleika sem slógu rækilega í gegn.

GUSGUS, ClubDub og DJ Margeir munu koma til með að hita upp fyrir Scooter, ásamt leynigesti sem verður kynntur síðar en fram kemur í tilkynningunni að um risa í tónlistarsögunni sé að ræða.

Margir muna eftir því þegar Scooter kom hingað seinast og Egill Einarsson eða DJ Muscleboy var fenginn til að hita upp fyrir kappann. Þegar stutt var eftir af settinu hans slökkti umboðsmaður Scooter á græjunum hjá Agli og sagði honum að fara af sviðinu. Egill birti Instagram myndband af atburðinum á Instagram sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.

Tónleikarnir áttu upphaflega að fara fram 21. apríl en dagsetningin hefur verið færð vegna Covid-19 faraldursins.

Miðasala fer fram á Tix.is og eru tvö verð í boði: Stæði 7.900 kr. og stúka 9.900 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Í gær

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“