fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Ekið á sex ára barn – Undir áhrifum eiturlyfja með barn í aftursætinu

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. mars 2021 09:08

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á sex ára barn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Var það á hlaupum yfir götu ásamt öðru barni þegar atvikið átti sér stað. Barnið var flutt til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist það ekki hafa slasast alvarlega.

Ökumaður sem lögregla tók úr umferð vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna var með ungt barn sitt í bifreiðinni. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu neyslu hans og var tilkynning send til barnaverndarnefndar.

Lögregla hafði í vikunni afskipti af karlmanni, sem staddur var fyrir utan verslun í Njarðvík, vegna gruns um brot á sóttvarnarlögum. Kvaðst hann vera hafa verið að koma frá París og væri að bíða eftir fari til Reykjavíkur. Honum var gerð grein fyrir því að hann hefði átt að fara rakleiðis í sóttkví og gæti átt von á sekt fyrir brot á sóttvarnarlögðum. Lögregla sá jafnframt til þess að hann fylgdi þeim fyrirmælum.

Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir seinustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð