fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Um­fangs­mik­il leit björg­un­ar­sveita í grennd við Keili – Uppfært: Fólkið er fundið

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 17:48

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbl.is greinir frá því að umfangsmikil leit standi yfir á Reykjanesskaga þar sem karl og kona eru týnd. Búið er að ræsa þyrlu Landhelgisgæslunnar en talið er að fólkið sé í nágrenni við keili, þar sem mikil jarðskjálftavirkni hefur verið undanfarna viku.

„Við óttumst að þau verði blaut og köld,“ segir Haraldur Haraldsson svæðisstjóri björgunarsveita á Suðurnesjum í samtali við blaðamann mbl.is en slæmt veður er á svæðinu og viðbragðsaðilar eru að missa skyggnið.

Maðurinn og konan eru starfsmenn Veðurstofunnar og voru að starfa við rannsóknir á jarðskjálftasvæðinu.

Uppfært: mbl.is greinir frá að fólkið sé fundið heilt á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin