fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Sefur úr sér vímuna eftir innbrot á Reykjavíkurflugvelli – „Ekki í þessum heimi“

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 14:00

Flugvöllur í Hvassahrauni myndi leysa Reykjavíkurflugvöll af hólmi. Mynd -Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa brotið sér leið inn á Reykjavíkurflugvöll. Í tilkynningu lögreglu vegna málsins sem send var fjölmiðlum rétt fyrir hádegi kom fram að lögregla hafi fundið manninn í flugskýli inni á flugvallarsvæðinu og handtekið hann þar.

Samkvæmt heimildum DV var maðurinn í mjög annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn. „Ekki í þessum heimi,“ sagði einn lögreglumaður sem DV ræddi við. Maðurinn er nú vistaður í fangaklefa og verður tekin skýrsla af honum í kvöld.

Að öðru leyti var lítið að frétta af störfum lögreglu þennan morguninn, að því er sagði í fréttatilkynningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“