fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir stolnu ökutæki

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 15:03

Bifreiðin sem lýst er eftir Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir gráum Volkswagen Golf árgerð 2012 með skráningarnúmerið UDS65. Bílnum var stolið frá Vínbúðinni við Dalveg í Kópavogi í fyrradag.

Sjáist bíllinn í umferðinni þá vinsamlegast hringið tafarlaust í 112, en upplýsingum um hvar bíllinn er niðurkominn má sömuleiðis koma á framfæri í tölvupósti á netfangið thora.jonasdottir@lrh.is eða í síma 4441000

https://www.facebook.com/logreglan/posts/3897405966989589

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”