fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Birti nektarmynd til að sýna ör eftir nýlegar aðgerðir

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Chrissy Teigen birti mynd á Instagram þar sem hún sýnir ör eftir að hafa fjarlægt brjóstapúða sína og aðgerð sem hún fór í til að minnka sársauka hennar vegna sjúkdómsins endómetríósu sem hún þjáist af.

Hún segist hafa farið í brjóstastækkun þegar hún var tvítug til að brjóstin myndu lýta betur út þegar hún væri liggjandi í bikiníi en eftir að hún eignaðist börn þá hafi brjóstin byrjað að leka og engin ástæða til að hafa púðana.

Teigen er gift söngvaranum John Legend og eiga þau saman tvö börn og átti það þriðja að fæðast í ár en Teigen missti fóstur um miðja meðgöngu. Hún átti að eiga í sömu viku og hún fór í aðgerðina við endómetríósu-sársaukanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““