fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Tortillapítsa á nokkrum mínútum

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 13. febrúar 2021 11:53

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmunds er hér með frábæra leið til að halda pítsum á heimilismatseðlinum þó að ætlunin sé að borða hollari mat.

„Ég er virkilega hrifin af þessum tortillapítsum, finnst þær léttari en venjulegar pítsur og svo tekur enga stund að útbúa þær. Hægt er að setja hvað sem er á þær og jafnvel nýta afganga svo sem kaldan kjúkling eða afgangs grænmeti og osta. Hérna kemur hugmynd að góðri samsetningu.“

 

Tortillakökur – helst heilhveiti
Rifinn ostur
Ferskt pestó / eða pítsusósa
Klettasalat
Furuhnetur
Parmesanostur

Byrjið á stilla ofninn á 200 gráður
Setjið pestó eða pítsusósu á tortillaköku ásamt rifnum osti og inn í ofn í 4 mínútur.

Á meðan tortillakökurnar eru í ofninum er gott að léttrista furu-hneturnar á pönnu við vægan hita.
Takið tortillakökurnar út úr ofninum, setjið klettasalat, furuhnetur og rífið parmesan ost yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn