fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Gífurlegur sinubruni í Grafarholti – Reykurinn berst yfir borgina – Börn að leik rétt hjá brunanum

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 16:31

Mynd: Fannar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjarmökk leggur yfir Grafarholtið vegna sinubruna við Reynisvatn. Myndir sýna að bruninn nær yfir mikið svæði en talið er að slökkviliðið hafi náð stjórn á eldinum.

Á myndum sem DV fékk sendar má sjá börn að leik í kringum brunasvæðið. Reykurinn blæs yfir allt Grafarholtið og er á leið yfir borgina.

Svæðið er mikið brunnið en tveir slökkvibílar og einn sjúkrabíll voru á staðnum. Íbúi birti færslu í hverfasamtökum Grafarholts og varaði við mikilli reyklykt og ráðlagði fólki að loka gluggum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá brunanum.

Mynd: Fannar Sigurðsson
Mynd: Fannar Sigurðsson
Mynd: Ernir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“