fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Heimilisfólkið elti uppi þjófana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 12:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir kl. 6 í morgun vaknaði íbúi í Breiðholti eða Kópavogi við hávaða fyrir utan hjá sér. Tók hann eftir því að búið var að taka vespu í eigu heimilisfólksins. Hann fór þá út ásamt fleira heimilisfólki og fundu þau meinta þjófa. Var um að ræða par sem lögregla handtók og gista þau nú fangageymslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögrelgu en þar segir einnig frá því að lögregla hafi handtekið mann á vettvangi innbrots í Ábænum. Ennfremur voru tveir handteknir  eftir umferðaróhapp í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Grunur var um ölvun við akstur og voru báðir ökumennirnir handteknir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu