fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Alvarlegt spennuslys í Önundarfirði – Maður á leið til Reykjavíkur með sjúkraflugi

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 16:54

Önundarfjörður - Mynd/Róbert Reynisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleitið í dag varð slys við spennustöð í Önundarfirði. Umrætt slys olli rafmagnsleysi í firðinum, þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða, þar kemur einnig fram að verið sé að skoða aðstæður.

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri, staðfesti slysið og sagði að maður væri á leið til Reykjavíkur með sjúkraflugi vegna þess. Hann gat ekki tjáð sig um líðan mannsins og eða tjáð sig frekar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi