fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fréttir

Innkalla Kjarnabrauð vegna lúpínu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myllan í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hefur innkallað  Bónus Kjarnabrauð.

Hluti annarrar brauðframleiðslu fór óvart í poka merkta Bónus Kjarnabrauði og inniheldur brauðið ofnæmis- eða óþolsvaldinn lúpínu sem sem er ekki tilgreint sem innihaldsefni í Bónus Kjarnabrauði.

Brauðið er merkt best fyrir dagsetningunni 15. 09. 2020

Samkvæmt tilkynningu er varan skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir lúpínu og afurðum hennar. Neytendur sem hins vegar eru viðkvæmir fyrir lúpínu eða lúpínuafurðum eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þá verslun þar sem hún var keypt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílslys á Vesturlandsvegi

Bílslys á Vesturlandsvegi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hakkar í sig pistil Önnu Karenar – „Erfitt að gera upp á milli hvort er verra, málfarið eða efnið“

Hakkar í sig pistil Önnu Karenar – „Erfitt að gera upp á milli hvort er verra, málfarið eða efnið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brennuvargurinn á Bræðraborgarstíg neitar sök – Ákærður fyrir að drepa þrjá og íkveikju

Brennuvargurinn á Bræðraborgarstíg neitar sök – Ákærður fyrir að drepa þrjá og íkveikju
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir Ísland stefna í „útópíu sýklahrædda einfarans“

Segir Ísland stefna í „útópíu sýklahrædda einfarans“