fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Andrés Elisson er látinn

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Elisson, fæddur árið 1957 og búsettur á Eskifirði lést í vikunni. Líkt og greint var frá í gær átti sér stað banaslys í Reyðarfirði. Þar lést Andrés er hann ók sexhjóli sem valt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi.

Andrés lætur eftir sig eiginkonu og tvær uppkomnar dætur.

DV sendir aðstandendum Andrésar innilegar samúðarkveðjur.

https://www.facebook.com/LogreglanAusturlandi/posts/3105187152861731

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work