fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fréttir

Andrés Elisson er látinn

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Elisson, fæddur árið 1957 og búsettur á Eskifirði lést í vikunni. Líkt og greint var frá í gær átti sér stað banaslys í Reyðarfirði. Þar lést Andrés er hann ók sexhjóli sem valt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi.

Andrés lætur eftir sig eiginkonu og tvær uppkomnar dætur.

DV sendir aðstandendum Andrésar innilegar samúðarkveðjur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun
Fréttir
Í gær

Mikilvæg skilaboð frá landlækni – Þekkjum smitleiðirnar

Mikilvæg skilaboð frá landlækni – Þekkjum smitleiðirnar
Fréttir
Í gær

Nístandi fátækt hjá fólki í ferðaþjónustu – Hjón með 100 þúsund á mánuði

Nístandi fátækt hjá fólki í ferðaþjónustu – Hjón með 100 þúsund á mánuði
Fréttir
Í gær

Rúmlega helmingur nýsmitaðra ekki í sóttkví

Rúmlega helmingur nýsmitaðra ekki í sóttkví
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir af börnum hengdar upp á útidyranar á heimili Áslaugar Örnu

Myndir af börnum hengdar upp á útidyranar á heimili Áslaugar Örnu