fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Tveir vélarvana bátar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 16:25

Björgunarbátur Landsbjargar. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í átt að landi. Bæði skipin eru á leið norður fyrir Horn og eru væntanlega á vettvang á innan við klukkutíma.

Björgunarskipið Sigurvin. Mynd: Landsbjörg

Rétt um það bil klukkutíma síðar, eða um 15:40, var björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði boðað út vegna annars vélarvana báts í minni Eyjafjarðar. Einn er um borð í hvorum bátnum.

Björgunarskipið Gísli Jóns. Mynd: Landsbjörg

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem sendi á fjölmiðla meðfylgjandi myndir af björgunarskipunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim