fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fréttir

Tveir vélarvana bátar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 16:25

Björgunarbátur Landsbjargar. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í átt að landi. Bæði skipin eru á leið norður fyrir Horn og eru væntanlega á vettvang á innan við klukkutíma.

Björgunarskipið Sigurvin. Mynd: Landsbjörg

Rétt um það bil klukkutíma síðar, eða um 15:40, var björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði boðað út vegna annars vélarvana báts í minni Eyjafjarðar. Einn er um borð í hvorum bátnum.

Björgunarskipið Gísli Jóns. Mynd: Landsbjörg

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem sendi á fjölmiðla meðfylgjandi myndir af björgunarskipunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Í gær

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess
Fréttir
Í gær

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni
Fréttir
Í gær

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“
Fréttir
Í gær

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni