fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Tveir vélarvana bátar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 16:25

Björgunarbátur Landsbjargar. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í átt að landi. Bæði skipin eru á leið norður fyrir Horn og eru væntanlega á vettvang á innan við klukkutíma.

Björgunarskipið Sigurvin. Mynd: Landsbjörg

Rétt um það bil klukkutíma síðar, eða um 15:40, var björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði boðað út vegna annars vélarvana báts í minni Eyjafjarðar. Einn er um borð í hvorum bátnum.

Björgunarskipið Gísli Jóns. Mynd: Landsbjörg

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem sendi á fjölmiðla meðfylgjandi myndir af björgunarskipunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf
Fréttir
Í gær

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Í gær

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað