fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Tveir vélarvana bátar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 16:25

Björgunarbátur Landsbjargar. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í átt að landi. Bæði skipin eru á leið norður fyrir Horn og eru væntanlega á vettvang á innan við klukkutíma.

Björgunarskipið Sigurvin. Mynd: Landsbjörg

Rétt um það bil klukkutíma síðar, eða um 15:40, var björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði boðað út vegna annars vélarvana báts í minni Eyjafjarðar. Einn er um borð í hvorum bátnum.

Björgunarskipið Gísli Jóns. Mynd: Landsbjörg

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem sendi á fjölmiðla meðfylgjandi myndir af björgunarskipunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“
Fréttir
Í gær

Sturla Böðvarsson er látinn

Sturla Böðvarsson er látinn
Fréttir
Í gær

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steingrímur stefnir ríkinu og vill bætur fyrir ökklaband

Steingrímur stefnir ríkinu og vill bætur fyrir ökklaband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna styður Guðmund Inga eindregið – „Þið viljið hafa hann með ykkur í liði“

Sólveig Anna styður Guðmund Inga eindregið – „Þið viljið hafa hann með ykkur í liði“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans