fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Chris McClure er ekki doktor í faraldursfræði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt er að taka fram að Chris McClure, sem gagnrýnt hefur sóttvarnayfirvöld hér á landi harðlega vegna aðferða þeirra í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn, er ekki doktor í faraldursfræði heldur í lýðheilsuvísindum. Doktorsritgerð hans fjallaði um áhrif hrunsins á andlega heilsu Íslendinga. McClure hefur starfað að verkefnum tengdum faraldursfræði en menntun hans er ekki á þessu sviði.

Sjá einnig: Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng

Því skal einnig haldið til haga að McClure hefur hvergi haldið því fram að hann sé doktor í faraldursfræði. En þar sem  hann er með doktorsgráðu annars vegar og skrifar um faraldursfræðitengd málefni hins vegar þá er hætta á að lesendur álíti hann var doktor í faraldursfræði. Ljóst er að formleg menntun hans á þessu sviði er mun minni en til dæmis Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“