fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Chris McClure er ekki doktor í faraldursfræði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt er að taka fram að Chris McClure, sem gagnrýnt hefur sóttvarnayfirvöld hér á landi harðlega vegna aðferða þeirra í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn, er ekki doktor í faraldursfræði heldur í lýðheilsuvísindum. Doktorsritgerð hans fjallaði um áhrif hrunsins á andlega heilsu Íslendinga. McClure hefur starfað að verkefnum tengdum faraldursfræði en menntun hans er ekki á þessu sviði.

Sjá einnig: Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng

Því skal einnig haldið til haga að McClure hefur hvergi haldið því fram að hann sé doktor í faraldursfræði. En þar sem  hann er með doktorsgráðu annars vegar og skrifar um faraldursfræðitengd málefni hins vegar þá er hætta á að lesendur álíti hann var doktor í faraldursfræði. Ljóst er að formleg menntun hans á þessu sviði er mun minni en til dæmis Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Í gær

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess
Fréttir
Í gær

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni
Fréttir
Í gær

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“
Fréttir
Í gær

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni