Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Einum komið til hjálpar eftir snjóflóð á Grenivíkurvegi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 12:50

Myndin er úr safni og tengist frétt ekki beint. Mynd: Gísli Einar Sverrisson/Vegagerðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumanni var komið til aðstoðar á Grenivíkurvegi fyrir hádegi eftir að snjóflóð féll á veginn. Í frétt RÚV kemur fram að ökumaðurinn hafi ekið inn í flóðið en honum varð sem betur fer ekki meint af.

Í skeyti sem lögreglan á Norðurlandi eystra birti á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu segir að vegurinn sé lokaður eftir snjóflóðið. Hætta sé á fleiri flóðum á veginum og eru íbúar og aðrir vegfarendur hvattir til að vera ekki á ferðinni. Þá verður ekki mokað fyrr en veður gengur niður og það er talið öruggt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stunguárás á Kvíabryggju – Heimildarmaður DV segir árásina hrottalega

Stunguárás á Kvíabryggju – Heimildarmaður DV segir árásina hrottalega
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hrottaleg hópárás unglinga í Kópavogi – Óhugnanlegt myndband – „Þetta virðist vera í tísku núna“

Hrottaleg hópárás unglinga í Kópavogi – Óhugnanlegt myndband – „Þetta virðist vera í tísku núna“
Fréttir
Í gær

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans
Fréttir
Í gær

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 105 þúsund á tímann – 4,2 milljónir króna fyrir „að hámarki“ fimm daga vinnu

Fær 105 þúsund á tímann – 4,2 milljónir króna fyrir „að hámarki“ fimm daga vinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hitti Anton Helgi morðingja Olofs Palme? – „Ég hef aldrei losnað við óhugnaðinn sem gróf um sig innra með mér“

Hitti Anton Helgi morðingja Olofs Palme? – „Ég hef aldrei losnað við óhugnaðinn sem gróf um sig innra með mér“