fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Þjófnaðarmál og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 05:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær var tilkynnt um innbrot í heimahús í Bústaðahverfi. Fjögur mál komu inn á borð lögreglu þar sem fólk var staðið að þjófnaði úr verslunum. Í tveimur þeirra voru gerendurnir á unglingsaldri og voru málin leyst með aðkomu foreldra þeirra.

Á níunda tímanum var ekið á ljósastaur í miðborginni. Hann skemmdist en engin slys urðu á fólki.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Bifreið eins þeirra reyndist vera með stolin skráningarnúmer auk þess sem ökumaðurinn reyndist vera sviptur ökuréttindum. Annar ökumaður reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. Í bifreið hans fundust meint fíkniefni og hnífar. Farþegi í bifreiðinni var með meint fíkniefni á sér og hníf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið