fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fréttir

Þjófnaðarmál og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 05:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær var tilkynnt um innbrot í heimahús í Bústaðahverfi. Fjögur mál komu inn á borð lögreglu þar sem fólk var staðið að þjófnaði úr verslunum. Í tveimur þeirra voru gerendurnir á unglingsaldri og voru málin leyst með aðkomu foreldra þeirra.

Á níunda tímanum var ekið á ljósastaur í miðborginni. Hann skemmdist en engin slys urðu á fólki.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Bifreið eins þeirra reyndist vera með stolin skráningarnúmer auk þess sem ökumaðurinn reyndist vera sviptur ökuréttindum. Annar ökumaður reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. Í bifreið hans fundust meint fíkniefni og hnífar. Farþegi í bifreiðinni var með meint fíkniefni á sér og hníf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“
Fréttir
Í gær

Sjálfstæðisflokkurinn kominn undir 19 prósent – Stjórnarandstöðuflokkarnir tapa allir fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn kominn undir 19 prósent – Stjórnarandstöðuflokkarnir tapa allir fylgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bretar vilja gelda alla nauðgara og barnaníðinga með lyfjum – Tilraunaverkefni hafið í 20 fangelsum

Bretar vilja gelda alla nauðgara og barnaníðinga með lyfjum – Tilraunaverkefni hafið í 20 fangelsum