fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fréttir

Lýst eftir kókaínsmyglara í eldri kantinum – Ekki tekst að birta honum dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. desember 2020 17:30

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskur ríkisborgari, Jose Miguel Lopez Daza, 62 ára gamall, var föstudaginn 13. desember sakfelldur fyrir Héraðsdómi Reykjaness, fyrir að hafa smyglað tæplega hálfu kílói af kókaíni til landsins. Jose finnst hvergi og hefur dómurinn gegn honum verið birtur í Lögbirtingablaðinu.

Jose kom til landsins þann 24. júlí í sumar. Við skoðun tollvarða kom í ljós að hann hafði falið kókaín í 51 hylki innvortis. Kókaínið var ætlað til söludreifingar í ágóðaskyni, að því er sagði í ákæru.

Hvorki tókst að birta Jose ákæru né dóm héraðsdóms og ekki er vitað hvar hann heldur sig.

Hinn ákærði var dæmdur í sex mánaða fangelsi en frá þeim dómi dregst einn mánuður sem hann sat í gæsluvarðhaldi. Enn fremur hefur hann verið dæmdur til að greiða rúmlega eina og hálfa milljón í sakarkostnað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland eins og litla stelpan á skólalóðinni: „Hún gekk svo langt að kalla þá aumingja og ræfla. Þá loksins tóku tuddarnir eftir henni“

Ísland eins og litla stelpan á skólalóðinni: „Hún gekk svo langt að kalla þá aumingja og ræfla. Þá loksins tóku tuddarnir eftir henni“
Fréttir
Í gær

Hefur matvælaverð þrefaldast út af Viðskiptaráði Íslands? – Hagfræðingur tætir í sig svarta skýrslu um svarta sauði

Hefur matvælaverð þrefaldast út af Viðskiptaráði Íslands? – Hagfræðingur tætir í sig svarta skýrslu um svarta sauði
Fréttir
Í gær

Dýrkeyptir svartir sauðir sem ekki mátti reka fyrir slaka frammistöðu, fyrir einelti, nektarplaköt eða fyrir trúnaðarbrot

Dýrkeyptir svartir sauðir sem ekki mátti reka fyrir slaka frammistöðu, fyrir einelti, nektarplaköt eða fyrir trúnaðarbrot
Fréttir
Í gær

Reiði í Garðabæ – „Fannst fólki alveg í lagi að vera með svaka flugeldasýningu kl 3.30 í nótt?“

Reiði í Garðabæ – „Fannst fólki alveg í lagi að vera með svaka flugeldasýningu kl 3.30 í nótt?“
Fréttir
Í gær

Segir 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu en að vinna stóra vinninginn í Euro Jackpot

Segir 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu en að vinna stóra vinninginn í Euro Jackpot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir