fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Gefa 100 jólagjafir á áfangaheimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. desember 2020 17:30

Mynd: Það er von

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samtökin Það er von, sem vinna að vímuefnavörnum, hafa staðið fyrir átaki til að færa vistfólki á áfangaheimilum landsins jólagjafir. Í fyrra gáfu samtökin 20 jólagjafir en þær eru 100 í ár. Eru samtökin mjög ánægð með hvernig tókst til í ár og að það skuli takast að gleðja svo marga um jólin.

Í pistli sem birtist á Facebook-síðu samtakanna segir meðal annars:

„Við hófum undirbúning snemma í nóvember og kynntum verkefnið Gefðu Von um jólin auk þess að óska eftir styrkjum. Lesendahópur það er von brást við kallinu og söfnuðust 90.000 kr fyrstu fjórum vikunum. Á lokadegi söfnuninar tóku fjölmiðlar eftir framtakinu okkar og fjölluðu um það á MBL og DV, við bættust 100.000 kr í söfnunina. Peningarnir fóru alfarið í kostnað á gjöfum sem voru settar í pakkana. Við vorum einnig gríðarlega heppin með nokkkra stóra styrki í verkefnið og er heildarverðmæti gjafa þetta árið 1,5 milljón!“

Samtökin vonast til þess að gjafirnar færi þeim sem þær þiggja þá tilfinningu að þau skipti máli og að samfélagið styðji þau til edrúmennsku.

https://www.facebook.com/thadervon/posts/431871201510237

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter
Fréttir
Í gær

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“
Fréttir
Í gær

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Í gær

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni
Fréttir
Í gær

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“