fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Mótorhjólaklúbbur varð fyrir innbroti og skemmdarverkum – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Motomas er vélhjólaklúbbur í Mosfellsbæ sem er með starfsemi sína við rætur Mosfells, nálægt höfuðstöðvum Ístaks.
Fyrir skömmu var brotist inn í traktor í eigu klúbbsins og unnar á honum miklar skemmdir, tjónið hleypur líklega á nokkur hundruð þúsund krónum.
Meðfylgjandi myndir sýna ummerkin. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 4441000.
Motomas óskar eftir því að myndunum sé dreift sem víðast til að hjálpa til við lausn málsins og einfaldasta aðferðin er að deila þessari frétt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lagði VÍS fyrir dómi eftir alvarlegt slys í sumarbústað – Sláttuvélablað skaust í fótinn

Lagði VÍS fyrir dómi eftir alvarlegt slys í sumarbústað – Sláttuvélablað skaust í fótinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastagestur á Flúðum handtekinn – „Fólk varð hrætt og er brugðið“

Fastagestur á Flúðum handtekinn – „Fólk varð hrætt og er brugðið“