fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Stunginn í Vallarhverfi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 06:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um óeðlilega hegðun í fjölbýlishúsi í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að karlmaður var með stunguáverka en hann hafði flúið inn í húsið undan árásaraðila. Maðurinn er ekki talinn vera í lífshættu en hann liggur nú á sjúkrahúsi. Málið er í rannsókn.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi varð umferðaróhapp í Lækjargötu í Hafnarfirði. Ökumaður bifreiðarinnar flúði af vettvangi en síðar kom í ljós að bifreiðin var stolin. Hún skemmdist lítillega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27