fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
Fréttir

Gripdeild og leigubílstjóri laminn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 05:57

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var par handtekið í vesturhluta borgarinnar, grunað um gripdeild. Við leit fundust meint fíkniefni á þeim. Parið var látið laust að skýrslutöku lokinni. Á þriðja tímanum í nótt var ölvaður maður handtekinn eftir að hann sló leigubílstjóra. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Um klukkan fimm í nótt var tilkynnt um innbrot í heimahús í vesturhluta borgarinnar. Málið er í rannsókn.

Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um aðila með stungusár á handlegg. Grunur leikur á að viðkomandi hafi sjálfur veitt sér áverkana. Hann var fluttur á slysadeild.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi kom eldur upp í bifreið í Kópavogi. Ekki er vitað um eldsupptök.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Árlega verða tíu til fimmtán undir fertugu bráðkvaddir

Árlega verða tíu til fimmtán undir fertugu bráðkvaddir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“
Fréttir
Í gær

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Fimm líkamsárásir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar kláruðu Alsír í fyrri hálfleik

Íslendingar kláruðu Alsír í fyrri hálfleik
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum sendir frá sér tilkynningu – Vegfarendur björguðu konu og ungu barni út úr bílflakinu

Lögreglan á Vestfjörðum sendir frá sér tilkynningu – Vegfarendur björguðu konu og ungu barni út úr bílflakinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfskona í Ráðherrabústaðnum sakar Jón Baldvin um áreitni og skemmdarverk

Starfskona í Ráðherrabústaðnum sakar Jón Baldvin um áreitni og skemmdarverk