fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Eldsvoði í Rimahverfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 26. október 2020 20:39

Mynd: Jón Þór Stefánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildarmanni DV hefur kviknað eldur í Rimahverfi. RÚV greinir enn fremur frá því að allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafi verið sent í Stararima vegna eldsvoða í einbýlishúsi.

Samkvæmt frétt Vísis gengur slökkvistarf vel og er búið að slökkva allan yfirborðseld. Slökkvilið er áfram á vettvangi en tilkynning um eldsvoðann barst laust eftir kl. 20.

Blaðamaður DV náði meðfylgjandi myndum af vettvangi eftir að slökkvistarf var langt komið. Hann sá reyk á svölum hússins sem ekki sést á myndunum.

 

Mynd: Jón Þór Stefánsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”