fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ákærður fyrir misnotkun stúlku – Brotin sögð spanna sex ár

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 22. október 2020 18:30

Héraðsdómur Reykjaness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega misnotkun barns. Er maðurinn þar sagður hafa strokið barninu utanklæða um maga og kynfæri og í eitt skipti snert kynfæri hennar innanklæða.

Stúlkan var fimm ára gömul er brotin hófust, samkvæmt ákærunni, og eru þau sögð hafa haldið áfram í sex ár, eða þar til hún var 11 ára. Við brotum af þessu tagi liggur allt að sex ára fangelsi.

Er þess krafist í ákæru saksóknara að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Foreldrar stúlkunnar gera þá kröfu að maðurinn greiði stúlkunnu eina milljón í miskabætur vegna brota sinna.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin