fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Tveir menn á sjúkrahús eftir líkamsárás í Borgarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. október 2020 12:24

Mynd: Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem varð í heimahúsi í Borgarnesi á mánudagskvöld. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn varð sem varð fyrir árásinni aðkomumaður úr Reykjavík en húsráðandi veittist að honum.

DV bar málið undir lögreglun á Vesturlandi og fékk eftirfarandi svar:

„Lögregla kölluð að húsi í Borgarnesi um kl 21 á mánudagskvöld vegna alvarlegrar  líkamsárásar.  Tveir fluttir á skjúkrahús og eru þar enn.  Rannsókn á viðkvæmu stigi.  Því ekki frekari fréttir að sinni.“

Samkvæmt þessu voru bæði árásarmaður og þolandi fluttir á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“