fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Maður ógnaði fólki í Mjódd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. október 2020 07:44

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að næturlíf liggi niðri vegna samkomutakmarkana var nokkur erill hjá lögreglu í gær og nótt. 90 mál voru skráð frá kl. 17 í gær til 5 í morgun og tveir gista fangageymslur. Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Maður í mjög annarlegu ástandi sökum áfengis- og fíkniefnaneyslu var að ógna fólki í verslunarmiðstöðinni í Mjódd í gær, var maðurinn yfirbugaður og vistaður i fangaklefa þar sem hann bíður skýrslutöku. Einnig var maðurinn með fíkniefni meðferðis.

Maður í annarlegu ástandi var til vandræða á veitingastað í hverfi 270. Honum vísað út af staðnum, fjölskyldumeðlimir hans komu honum til aðstoðar og fóru með hann heim til sín svo ekki yrðu frekari vandræði.

Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klst. Stúlkan hafði einungis verið með ökuréttindi í tólf daga en má vænta þess að missa ökuréttindi sín ásamt því að fá rúmlega 200.000 kr. sekt. Málið var tilkynnt foreldrum og barnavernd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni