fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Deildarstjóri hjá Almannavörnum smitaður af COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. október 2020 15:25

Rögnvaldur Ólafsson ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. mynd/frettabladid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fékk ábendingu um að Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, hefði smitast af COVID-19. Eftir að DV hafði sent fyrirspurn á Rögnvald sjálfan, sem ekki var aðgengilegur í síma, barst svar við fyrirspurninni frá Jóhanni K. Jóhannssyni, upplýsingafulltrúa Almannavarna, sem staðfesti ábendinguna. Svar hans er eftirfarandi:

„Ég get staðfest að Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur greinst jákvæður fyrir COVID-19 og hefur hann verið í einangrunsíðustu daga. Hann hefur einkenni veirunnar og heilsast vel miðað við aðstæður. Þrír aðrir samstarfsmenn fóru í sóttkví eftir að smitið uppgötvaðist. Almannavarnadeild fer ítarlega eftir reglum og leiðbeiningum um sóttvarnir og samkomutakmarkanir og hafa veikindi Rögnvalds og sóttkví þriggja starfsmanna ekki haft áhrif á starfsemi almannavarnadeildar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“