fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu loka vegna Covid-19

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 6. október 2020 17:44

Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu munu loka á morgun, miðvikudaginn 7. október.

Framkvæmdaráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið þetta en lokunin kemur fram í tilkynningu frá nefndinni. Þá segir einnig að verið sé að grípa til þessa vegna yfirvofandi sóttvarnaaðgerða á svæðinu. Þá á lokunin einnig við um skólasund sem hafði þó áður verið fellt niður að minnsta kosti til 6. október.

Undanfarna daga hafa margir greinst með smit á höfuðborgarsvæðinu. 99 greindust með veiruna í gær sem er hæsta talan yfir einn sólarhring síðan um mánaðamótin mars/apríl. Hluti af skýringunni á því hvað margir greindust í gær er sá að mun fleiri voru skimaðir en daginn áður. Hlutfall sýktra á meðal skimaðra er 5% og hefur verið það undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm