fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu loka vegna Covid-19

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 6. október 2020 17:44

Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu munu loka á morgun, miðvikudaginn 7. október.

Framkvæmdaráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið þetta en lokunin kemur fram í tilkynningu frá nefndinni. Þá segir einnig að verið sé að grípa til þessa vegna yfirvofandi sóttvarnaaðgerða á svæðinu. Þá á lokunin einnig við um skólasund sem hafði þó áður verið fellt niður að minnsta kosti til 6. október.

Undanfarna daga hafa margir greinst með smit á höfuðborgarsvæðinu. 99 greindust með veiruna í gær sem er hæsta talan yfir einn sólarhring síðan um mánaðamótin mars/apríl. Hluti af skýringunni á því hvað margir greindust í gær er sá að mun fleiri voru skimaðir en daginn áður. Hlutfall sýktra á meðal skimaðra er 5% og hefur verið það undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin