fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Hnefaleikafélag Kópavogs biðlar til fólks sem hefur umgengist stöðina að fara í sýnatöku

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 5. október 2020 11:17

Þórólfur Guðnason. Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Covid-19 smit greindist hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs og hafa nokkur smit verið rakin til stöðvarinnar. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir kom inn á smitið á upplýsingafundi dagsins og sagði fjölda smita hafa verið rekin þangað sem og til kráa. Nýjustu tölur kveða á um 59 innanlandssmit.

Hnefaleikafélagi Kópavogs hefur sent frá sér yfirlýsingu og hvetur iðkendur til þess að hafa strax samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700 finni þeir fyrir einkennum.  „Einnig biðjum við þá sem finna ekki fyrir einkennum en hafa verið í húsinu eða návígi við einhvern iðkanda að kanna möguleika á að fara í sýnatöku,“ segir í yfirýsingunni.

 

 

https://www.facebook.com/hnefaleikafelagkopavogs/posts/4493824867357312

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm