fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Falsaðir 100 evru seðlar í umferð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2020 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur borið á því að falsaðir 100 evru seðlar hafi verið notaðir í viðskiptum hér á landi að undanförnu. Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook-síðu sinni kemur fram að nokkur tilvik hafi komið upp um helgina.

Lögregla vill beina þeim tilmælum til fólks að gæta að sér þegar verið er að taka við greiðslu í erlendum myntum og gæta vel að öryggisatriðum seðla. Verði fólk þess vart að reynt sé að greiða með fölsuðum seðli er best að kalla strax til lögreglu gegnum 112.

Lögregla deilir einnig tengli á vef evrópska Seðlabankans, en þar eru tíunduð nokkur atriði sem gott er að hafa í huga varðandi mögulegar peningafalsanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“