Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Falsaðir 100 evru seðlar í umferð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2020 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur borið á því að falsaðir 100 evru seðlar hafi verið notaðir í viðskiptum hér á landi að undanförnu. Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook-síðu sinni kemur fram að nokkur tilvik hafi komið upp um helgina.

Lögregla vill beina þeim tilmælum til fólks að gæta að sér þegar verið er að taka við greiðslu í erlendum myntum og gæta vel að öryggisatriðum seðla. Verði fólk þess vart að reynt sé að greiða með fölsuðum seðli er best að kalla strax til lögreglu gegnum 112.

Lögregla deilir einnig tengli á vef evrópska Seðlabankans, en þar eru tíunduð nokkur atriði sem gott er að hafa í huga varðandi mögulegar peningafalsanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum
Fréttir
Í gær

Umferðarslys á Kjalarnesi

Umferðarslys á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftirför í miðborginni

Eftirför í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“