fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Djammið enn í pásu – Pöbbum lokað til 27. september

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 21. september 2020 13:12

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnarlæknis, um að framlengja tímabundna lokun skemmtistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi.

Þórólfur telur brýnt að framlengja lokuninni þar sem ekki hafi enn tekist að ná að fullu utan um aukningu smita undanfarna daga sem má að miklu rekja til viðveru smitaðra á skemmtistöðum. Í minnisblaði Þórólfs segir:

„Þar sem að ekki hefur tekist að ná að fullu utan um ofangreindan faraldur þá tel ég brýnt að krár og skemmtistaðir verði áfram lokaðir til og með 27. september 2020. Ég tel ekki ástæðu til að loka veitingahúsum og kaffistöðum þar sem að gestir sem þar eru, eru að jafnaði í ástandi sem leiðir til betri sóttvarna. Sömuleiðir er heildarfjöldi gesta á þessum stöðum minni sem minnkar líkur á smiti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin