fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Biður þá sem voru á Irishman Pub um að fara í skimun

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 18:12

Víðir Reynisson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn biðlar til þeirra sem voru á barnum Irishman Pub, síðastliðið föstudagskvöld, á milli 16 og 23 að fara í skimun, sé það ekki nú þegar búið að því. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis sem er á dagskrá Bylgjunnar.

„Við erum að fara að senda beiðni frá okkur til þeirra sem voru á Irishman Pub á föstudagskvöldið og gerum það í samvinnu við eigendurna. Á morgun verður hægt að skrá sig í gegnum Heilsuveru í sýnatöku og við erum að hvetja þá sem voru þar síðasta föstudag milli kl. 16 og 23 og hafa ekki verið í sýnatöku eða samskiptum við okkur vegna sóttkvíar eða annað slíkt að skrá sig í sýnatöku. Þetta verður valkostur sem verður í boði,“

Arnar Gíslason, einn umsjónarmaður Irishman Pub var einnig í viðtali við Reykjavík Síðdegis, þar sagði hann að meintur smitberi hefði líklega einnig farið í nokkrar matvöruverslanir, bensínstöðvar og aðra staði. Hann lýsti því furðu sinni á því að sérstök áhersla væri lögð á sinn stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu