fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Ætluðu hvorki að særa fólk né ofbjóða með trans Jesú

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 13. september 2020 10:01

Jesús með brjóst er ekki lengur að finna á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirkjuþing sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna auglýsingar Sunnudagaskólans sem sýndi Jesú með brjóst eða svonefndan trans Jesú. Þar segir að ætlunin hafi aldrei verið að særa fólk.

„Kirkjuþingi 2020 þykir afar miður að jesúmynd í auglýsingu um sunnudagaskóla kirkjunnar hafi sært fólk. Ætlunin var að undirstrika fjölbreytileikann en hvorki að særa fólk né ofbjóða“

Myndin var fjarlægð af Facebook-síðu kirkjunnar sem og heimasíðu hennar. Pétur G. Markan, samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar sagði í samtali við Vísi í gær að það hafi verið gert vegna fjölda ljótra ummæla sem höfðu fallið í athugasemdum við myndina.

„Það voru komin ummæli þarna sem voru heldur svæsin og persónulega ljót. Það er ekki það sem við viljum,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur