fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Útlit fyrir að ekki verði slakað á hertum aðgerðum á landamærum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. september 2020 14:36

Þórólfur Guðnason. Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núverandi takmarkanir á landamærum vegna kórónuveirufaraldursins, sem fela í sér tvöfalda skimun allra sem koma til landsins, með 5-6 daga sóttkví  á milli, verða endurskoðaðar þann 27. september. Líkur eru á því að ekki verið slakað á þessum kröfum ef marka mátti mál Þórólfs Guðnasonar á upplýsingafundi dagsins. Hann hefur tekið saman minnisblað um áframhald aðgerða en vill ekki upplýsa um innihald þess að svo stöddu.

Búast má við tilslökunum á samkomubanni innanlands um miðjan mánuðinn en Þórólfur segir að mikilvægt sé að slaka á í skrefum og meta árangur af hverju skrefi áður en frekari tilslakanir séu ákveðnar.

Á bilinu 4-6 hafa verið að greinast með veiruna undanfarið, eru það allt smit úr sama stofni veirunnar og glímt verið verið frá því upp úr miðju sumri. Smitum á landamærum fjölgar hlutfallslega og undanfarið hefur hlutfallið verið 0,3% en það var í júní og júní 0,03%. Má skýra það að hluta til með því að faraldurinn er í sókn í mörgum nágrannalöndum okkar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal
Fréttir
Í gær

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum
Fréttir
Í gær

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Í gær

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“