fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Afmæli sem braut samkomulög á Granda – Ráðist á strætóbílstjóra með áfengisflösku

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 5. september 2020 07:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem var ofurölvi er var handtekin í strætisvagni í nótt grunuð um líkamsárás. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Konan er grunuð um að hafa ráðist á vagnstjóra strætisvagnsins og reynt að slá hann með áfengisflösku. Konan var vistuð fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Þá kemur fram að brot á reglum um fjöldasamkomu hafi átt sér stað. Um það bil 100 manns hafi verið inni á veitingastað á Granda og þar hafi verið þétt setið. Fram kemur að um afmælisveislu hafi verið að ræða.

Þá var einnig mikið um umferðarlagabrot og eitthvað um fíkniefnalagabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný