fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Tíu innanlandssmit – Sjö smit á Hótel Rangá

Heimir Hannesson
Föstudaginn 21. ágúst 2020 13:56

Hótel Rangá mynd/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu innanlandssmit greindust í gær og þrír á landamærum.

Vísir.is sagði svo frá því í morgun að sex gestir og einn starfsmaður á Hótel Rangá greindust með veiruna. Hótelinu hefur verið lokað. Athygli vakti að ríkisstjórnin borðaði kvöldmat á hótelinu á þriðjudagskvöld. Hún hefur nú verið skikkuð í tvöfalda skimun svokallaða og smitgát. Tveir ráðherrar voru ekki með og sleppa því við skimanir.

Komið hefur fram að starfsfólk sem þjónustaði ríkisstjórnina greindist neikvætt í veiruprófum og því er ekki þörf á tveggja vikna sóttkví í tilfelli ríkisstjórnarinnar.

Á Covid.is kemur fram að 120 eru nú í einangrun vegna veirusmits og 535 í sóttkví. Einn er á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Í gær

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust