fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Persónulegum munum stolið frá ungu bæjarvinnufólki í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 18:26

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist frétt ekki beint. Fréttablaðið/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í vinnuskúra hjá bæjarvinnunni í Hafnarfirði í nótt og stolið rafhlöðum úr sláttuorfum og persónulegum munum starfsfólks, til dæmis fatnaði og heyrnartólum. Þetta staðfestir Ingibjörg Sigurðardóttir, garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar. Segir hún ennfremur að hluti af þýfinu hafi fundist í plastpoka skammt frá vettvangi, meðal annars hafi verið hleðslutæki og rafhlöður í sláttuorf í pokanum.

Starfsfólkið sem varð fyrir þjófnaðinum er sumarvinnustarfsfólk á aldrinum 17 til 20 ára. Segir Ingibjörg tjónið óþægilegt fyrir viðkomandi starfsmenn en málið sé í heild fremur léttvægt og hafði ekki áhrif á starfsemina í dag.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Ísland ekki með í Eurovision 2026
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku
Fréttir
Í gær

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“