fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst á nýlögðu malbiki

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 16:28

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við lækkum hraðann þangað til að við erum búin að mæla viðnámið og erum viss um að kaflinn sé orðinn nógu góður. Það gerist með umferð og tíma,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar um hámarkshraða á nýlögðu malbiki.

Nýlagt malbik hefur fengið mikla athygli og umfjöllun í sumar í kjölfar banaslyss á Kjalarnesi. Víða í höfuðborginni og á landsbyggðinni er nýlagt malbik. Í kjölfar banaslyssins var gerð reglugerð þar sem skylda er að lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst og vara við hálu malbiki alls staðar þar sem nýlagt malbik er.

Ekki er vitað hversu lengi hámarkshraðinn verður takmarkaður. Hann segir þetta eiga við um allt nýlagt malbik. Ekkert er hægt að gera til að flýta fyrir því að malbikið verði klárt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“