fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst á nýlögðu malbiki

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 16:28

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við lækkum hraðann þangað til að við erum búin að mæla viðnámið og erum viss um að kaflinn sé orðinn nógu góður. Það gerist með umferð og tíma,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar um hámarkshraða á nýlögðu malbiki.

Nýlagt malbik hefur fengið mikla athygli og umfjöllun í sumar í kjölfar banaslyss á Kjalarnesi. Víða í höfuðborginni og á landsbyggðinni er nýlagt malbik. Í kjölfar banaslyssins var gerð reglugerð þar sem skylda er að lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst og vara við hálu malbiki alls staðar þar sem nýlagt malbik er.

Ekki er vitað hversu lengi hámarkshraðinn verður takmarkaður. Hann segir þetta eiga við um allt nýlagt malbik. Ekkert er hægt að gera til að flýta fyrir því að malbikið verði klárt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir