fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst á nýlögðu malbiki

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 16:28

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við lækkum hraðann þangað til að við erum búin að mæla viðnámið og erum viss um að kaflinn sé orðinn nógu góður. Það gerist með umferð og tíma,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar um hámarkshraða á nýlögðu malbiki.

Nýlagt malbik hefur fengið mikla athygli og umfjöllun í sumar í kjölfar banaslyss á Kjalarnesi. Víða í höfuðborginni og á landsbyggðinni er nýlagt malbik. Í kjölfar banaslyssins var gerð reglugerð þar sem skylda er að lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst og vara við hálu malbiki alls staðar þar sem nýlagt malbik er.

Ekki er vitað hversu lengi hámarkshraðinn verður takmarkaður. Hann segir þetta eiga við um allt nýlagt malbik. Ekkert er hægt að gera til að flýta fyrir því að malbikið verði klárt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast