fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Öskrandi og æpandi maður í Breiðholti – Ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 06:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi bárust lögreglunni nokkrar tilkynningar um karlmann í mjög annarlegu ástandi. Hann var utandyra í Breiðholti, ber að ofan, öskrandi og æpandi. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Um klukkan 2 var meintur innbrotsþjófur handtekinn í heilsugæslustöð í Breiðholti þar sem hann hafði brotist inn.

Á sjöunda tímanum í gær voru tveir meintir innbrotsþjófar handteknir í miðborginni. Þar höfðu þeir brotist inn í verslun.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ