fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Smitum vegna Covid-19 enn að fjölga – 600.000 hafa látist

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 19. júlí 2020 11:30

Sprittbrúsana á besta stað! Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát af völdum COVID-19 á heimsvísu eru orðin rúmlega 600.000. Samkvæmt opinberum tölum hafa flestir látið lífið í Bandaríkjunum, 142.881 einstaklingur. Þar í landi hafa rúmlega 3,8 milljónir greinst með veiruna.

Í Brasilíu hafa næst flestir í heiminum látið lífið af völdum Covid-19, 78.817 einstaklingar. Í þriðja sæti yfir flest dauðföll er Bretland, á eftir þeim kemur Mexíkó og Ítalía er með fimmtu flest dauðsföllin. Mikil aukning er á nýjum smitum í Mexíkó og Rússlandi.

Á Íslandi eru nú fimm manns í einangrun vegna Covid-19. Fjöldi fólks í sóttkví er 90. Í heildina hafa 1.922 greinst með Covid-19 smit á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin