fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Verkfalli hjúkrunarfræðinga afstýrt – Miðlunartillaga lögð fram

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 03:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í kjaraviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins um klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar með var verkfalli hjúkrunarfræðinga, sem átti að hefjast á miðnætti, afstýrt.

Í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara, Aðalsteini Leifssyni, kemur fram að samkomulag hafi náðst um öll meginatriði kjarasamnings, þar á meðal um breytt vinnufyrirkomulag í dagvinnu og vaktavinnu. Það séu afmörkuð atriði, sem varða laun, sem ósamið sé um.

Mat ríkissáttasemjara er að ágreiningurinn sé djúpstæður og að ekki verði hægt að leysa hann við samningaborðið og því hafi hann lagt fram miðlunartillögu. Tillagan innihaldi öll þau atriði sem samkomulag hefur náðst um og að ágreiningi um launalið verði vísað til sérstaks kjaradóms.

RÚV skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin