fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Verkfalli hjúkrunarfræðinga afstýrt – Miðlunartillaga lögð fram

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 03:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í kjaraviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins um klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar með var verkfalli hjúkrunarfræðinga, sem átti að hefjast á miðnætti, afstýrt.

Í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara, Aðalsteini Leifssyni, kemur fram að samkomulag hafi náðst um öll meginatriði kjarasamnings, þar á meðal um breytt vinnufyrirkomulag í dagvinnu og vaktavinnu. Það séu afmörkuð atriði, sem varða laun, sem ósamið sé um.

Mat ríkissáttasemjara er að ágreiningurinn sé djúpstæður og að ekki verði hægt að leysa hann við samningaborðið og því hafi hann lagt fram miðlunartillögu. Tillagan innihaldi öll þau atriði sem samkomulag hefur náðst um og að ágreiningi um launalið verði vísað til sérstaks kjaradóms.

RÚV skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið