fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Ofurölvi maður svaf í anddyri Barnaspítalans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. júní 2020 09:11

Starfsfólk Barnadeildar Hringsins aðstoðar börnin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið annríki var hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt. Fjöldi bifreiða voru stöðvaðar þar sem ökumaður var grunaður undir akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Ofurölvi maður var handtekinn þar sem hann svaf í anddyri Barnaspítalans. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Um hálf eitt í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn í íbúðarhúsnæði í miðbænum. Maðurinn er grunaður um eignaspjöll og var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Í Hafnarfirði var par handtekið grunað um nytjastuld bifreiðar og akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Parið var vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Um hálf tíu í gærkvöldi var maður handtekinn í Kópavogi. Hann var grunaður um líkamsárás og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþolinn er grunaður um eignaspjöll.

Í Breiðholti var bifreið stöðvuð þar sem ökumaðurinn var grunaður um að hafa ekið á móti einstefnu, ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi og akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið