fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ofurölvi maður svaf í anddyri Barnaspítalans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. júní 2020 09:11

Starfsfólk Barnadeildar Hringsins aðstoðar börnin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið annríki var hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt. Fjöldi bifreiða voru stöðvaðar þar sem ökumaður var grunaður undir akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Ofurölvi maður var handtekinn þar sem hann svaf í anddyri Barnaspítalans. Hann var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Um hálf eitt í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn í íbúðarhúsnæði í miðbænum. Maðurinn er grunaður um eignaspjöll og var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Í Hafnarfirði var par handtekið grunað um nytjastuld bifreiðar og akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Parið var vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Um hálf tíu í gærkvöldi var maður handtekinn í Kópavogi. Hann var grunaður um líkamsárás og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþolinn er grunaður um eignaspjöll.

Í Breiðholti var bifreið stöðvuð þar sem ökumaðurinn var grunaður um að hafa ekið á móti einstefnu, ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi og akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin