fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Leit af skipverjanum hafin að nýju

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. maí 2020 12:21

Mynd úr safni. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit hófst aftur í morgun klukkan 7:30 að skipverjanum sem saknað er á Vopnafirði. Lögreglu barst tilkynning þann 18. maí um að skipverja væri saknað af fiskiskipi eftir að skipið kom til hafnar í Vopnafirði. Leit hefur staðið yfir síðan þá, með hléum þó, en engan árangur borið.

Björgunarsveitarmenn frá Björgunarsveitinni Vopna njóta í dag aðstoðar björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Snæfellsbæ. Sú sveit býr yfir leitartæki sem heitir Coastex og er leitarprammi með glugga til að skanna botn á grunnsævi. Leitarsvæði er frá Tangasporði að Sandvík auk þess sem leitað verður í sandfjörum á svæðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan í Utah telur sig spara tíma með gervigreind – Skýrsla sagði lögreglumann hafa breyst í frosk

Lögreglan í Utah telur sig spara tíma með gervigreind – Skýrsla sagði lögreglumann hafa breyst í frosk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt