fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Pétur Einarsson er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Einarsson, fyrrverandi flugmálastjóri, er látinn, 72 ára að aldri. Frá þessu greinir vefur Mannlífs. Pétur stríddi við ólæknandi krabbamein, hvítblæði.

Pétur Einarsson á afar fjölbreyttan starfsferil að baki en hann var flugmálastjóri frá árunum 1983 til 1992. Hann var með réttindi sem héraðsdómslögmaður, atvinnuflugmaður og húsasmíðameistari, og minni skipstjórnarréttindi.

Pétur var lífskúnstner og djúphugull maður. Eftir hann liggja nokkrar bækur. Pétur hélt úti síðunni Dagbók krabbameinssjúklings á Facebook, þar sem hann birti hugleiðingar sínar og deildi lífsreynslu sinni.

Mynd: Facebook

Eftirlifandi eiginkona Péturs er Svanfríður Ingvarsdóttir.

 

DV sendir aðstandendum Péturs Einarssonar innilegar samúðarkveðjur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag