fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Bálförum hefur fjölgað að undanförnu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. maí 2020 07:45

Undarlegir atburðir hafa átt sér stað í dönskum kirkjugörðum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á undanförnum vikum hefur það færst í vöxt að bálfarir fari fram en duftkerin séu ekki grafin strax. Þau eru þá geymd þar til síðar þegar hægt verður að hafa fjölmennari athafnir.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma að tæplega 16% fleiri líkbrennslur hafi farið fram á fyrstu fjórum mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra. Þá voru þær 355 en eru nú orðnar 388.

Haft er eftir Þórsteini að þetta megi rekja til breyttra aðstæðna vegna samkomubannsins. Bálförum hafi fjölgað á undanförnum árum en aukningin í ár sé ívið meiri en verið hefur. Hann segist reikna með að það dragi aðeins úr þessu þegar líður á árið eða samkomubannið verður útvíkkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd