fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Katrín mun ávarpa þjóðina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 16:29

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun birtast á sjónvarpsskjám landsmanna kl. 19:45 annað kvöld og ávarpa þjóðina í tilefni fyrsta hluta afléttingar á samkomubanni sem hefst á miðnætti. Eftir þann tíma munu framhaldsskólar opna aftur og íþróttaæfingar verða leyfðar með vissum skilyrðum. Hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur, tannlæknastofur og ýmis önnur starfsemi sem krefst mannlegrar snertingar verður leyfð aftur að uppfylltum skilyrðum.

Hámarksfjöldi á samkomum fer úr 20 manns upp í 50. Frekari afléttingar á samkomuhömlum verða kynntar fyrir lok mánaðarins. Er talið líklegt líkamsræktarstöðvar og sundlaugar verið opnaðar þá ef allt gengur að óskum.

Ávarp Katrínar verður í Ríkissjónvarpinu.

RÚV greindi frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin